Fimmtudagur 18. Desember 2014

Um leit.is
 
16.júní 1999 var Íslenska leitarvélin leit.is opnuđ fyrir almenningi fyrst. Netverjar tóku leitarvélinni vćgast sagt vel og innan örfárra mánađa var leit.is orđiđ eitt af stćrstu vefsvćđum Íslands.
 
Upprunalega útlit leit.is: 1999

Upphaflega útgáfan af leit.is var hönnuđ og ţróuđ af NovaMedia(Skođa heimasíđu) áriđ 1999 og byggir á leitartćkni frá Infoseek. Í dag sér leit.is um ađ ţróa leitarvélina áfram.
 
Útgáfa 2.0 af leit.is: 2001

Í byrjun Október 2000 skipti Leit.is um útlit og tóku netverjar ţví mjög vel, ţví í könnun sem var kynnt í Desember 2000 kom fram ađ Leit.is höfđađi best til netverja af ţeim miđlum sem voru í bođi. Einnig má ţess geta ađ í ţeim könnunum sem leit.is hefur veriđ međ í, hefur hún alltaf höfđađ best til notanda af ţeim miđlum sem voru nefndir.
 
Útgáfa 3.0 af leit.is: 2000

1.október 2003 kom í ljós ţriđja útgáfan af leit.is. Útliti var lítiđ breytt en viđ hönnun var leitast viđ ađ gera leit.is skilvirkari og notendavćnni.
 
Internetiđ hefur vaxiđ međ ótrúlegum hrađa á undanförnum árum og hafa íslendingar veriđ í fremstu röđ í notkun internetsins. Taliđ er ađ á íslenska hluta internetsins séu um 1000.000 síđur og fjölgar ţeim jafnt og ţétt. Ţörfin fyrir öfluga íslenska leitarvél var ţví orđin brýn ţegar leit.is kom á netiđ í júní 1999. Leit.is uppfćrir öll gögn íslenska internetsins daglega og auđveldar hún ţví mikiđ notkun netsins hérlendis. Međ ţví ađ nota leit.is sparar ţjóđin dýrmćtt millilandasamband.
 
Leit.is er öflugasta leitarvélin sem er í bođi á íslenska internetmarkađnum og býđur hún uppá, auk leitarmöguleikanna eftirfarandi vefi og ţjónustur:
  • Ţjónustusíđur leit.is: beintengingar viđ fyrirtćki og stofnanir
  • Heimasíđur Fólksins: beinteingingar viđ heimasíđur einstaklinga og félaga
  • Bíósíđa leit.is: daglega uppfćrđ međ sýningartímum kvikmynda, einnig eru oft bíóleikir ţar sem leit.is gefur heppnum notendum bíómiđa.
  • Stjörnuspá leit.is: daglega uppfćrđ stjörnuspá í bođi Spámađur.is (Skođa heimasíđu)
Notkun leit.is hefur aukist jafnt og ţétt síđan hún var sett á netiđ. Leit.is er ţáttakandi í Samrćmdri vefmćlingu (Skođa Samrćmda vefmćlingu hjá Teljara.is).
 
Leit.is er stađsett ađ Ármúla 40, 2 hćđ. Inngangur bakatil.
Sími: 415 5700
Email: Hafa samband